55. fundargerð stjórnar Brunavarna á Austurlandi

Málsnúmer 201907044

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 477. fundur - 12.08.2019

Vegna starfsloka Baldurs Pálssonar slökkviliðsstjóra, vill bæjarráð færa honum bestu þakkir fyrir vel unnin störf í þágu brunavarna á svæðinu og gott samstarf á þeim tíma sem hann hefur starfað sem slökkviliðsstjóri.

Lagt fram til kynningar að öðru leyti.