Fundargerð 249. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella

Málsnúmer 201902086

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 459. fundur - 25.02.2019

Rætt um úrskurð Skipulagsstofnunar frá 7. febrúar 2019 um matsskyldu vegna hreinsunar frárennslis á Egilsstöðum og Fellabæ og ýmsa tímaramma varðandi verkefnið í heild.
Að öðru leyti lagt fram til kynningar.