Brunabótafélag Íslands

Málsnúmer 201808011

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 434. fundur - 13.08.2018

Stjórn Brunabótafélagsins boðar til kynningarfundar um málefni félagsins á Egilsstöðum 24. ágúst fyrir forsvarsmenn aðildarsveitarfélaga EBÍ á Austurlandi. Fundurinn verður haldinn á Hótel Héraði frá kl. 13:30 - 15:00.
Bæjarstóra falið að boða bæjarfulltrúa á fundinn.