Grænbók sem skiptir máli fyrir sveitarfélög.

Málsnúmer 201807050

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 434. fundur - 13.08.2018

Farið yfir tillögur að grænbók fyrir málefnasvið ríkisins sem tengist m.a. sveitarfélögum. Grænbókin er í vinnslu og umsagnarferli.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við framlögð drög.