Boðun XXXII. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Málsnúmer 201807049

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 434. fundur - 13.08.2018

Lagt fram bréf Sambands ísl. sveitarfélaga vegna XXXII landsþings Sambandins sem haldið verður á Akureyri 26. - 28. september.