Samstarf varðandi heimilisofbeldi

Málsnúmer 201802007

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 414. fundur - 05.02.2018

Bæjarráð samþykkir að Fljótsdalshérað taki þátt í tilraunaverkefni vegna mála sem varða heimilisofbeldi, í samvinnu við lögreglustjóraembættið á Austurlandi, enda rúmist kostnaður við það innan fjárhagsramma ársins. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs.