Námskeið um sveitarstjórnir og starfið í þeim

Málsnúmer 201801111

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 414. fundur - 05.02.2018

Lögð fram lýsing frá Ráðrík ehf. varðandi námskeið sem ætlað er til að hvetja íbúa til þátttöku í sveitarstjórnum.
Samþykkt að koma umræddum upplýsingum á framfæri við forsvarsmenn framboða er huga að framboði á Fljótsdalshéraði í komandi sveitarstjórnarkosningum.