Mótvægisaðgerðir vegna landbrots

Málsnúmer 201801057

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 413. fundur - 22.01.2018

Kynnt minnisblað frá Landsvirkjun, vegna mótvægisaðgerða við landbrot við Lagarfljót.
Fram kemur að fyrirhugaðar eru á fyrri hluta þessa árs bakkavarnir við Hól, sem eru um 500 metra grjótvörn.
Bæjarráð er sátt við að Landsvirkjun muni ráðast í þessar framkvæmdir.