Viðhald / úrbætur á Kaupvangi 17

Málsnúmer 201801031

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 83. fundur - 10.01.2018

Lagðar er fram hugmyndir að úrbótum á sturtuaðstöðu Tjaldsvæðisins.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd felur starfsmanni að finna verkefninu stað í framkvæmdaáætlun fyrir 2018.

Málið er í vinnslu

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Kjartan Róbertsson sat fundinn undir þessum lið.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 85. fundur - 14.02.2018

Lögð fram gögn vegna úrbóta á húsnæðinu að Kaupvangi 17.

Málið var áður á dagskrá á 83. fundi Umhverfis- og framkvæmdanefndar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að farið verði í framkvæmd í samræmi við tillögu 2. jafnframt er starfsmanni falið að vinna verkið áfram í samræmi við innkaupareglur sveitafélagsins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Kjartan Róbertsson - mæting: 19:40

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 105. fundur - 23.01.2019

Kjartan Róbertsson fór yfir stöðu á viðhaldi á húsnæði tjaldsvæðis.

Lagt fram til kynningar