Umsókn um stofnunar nýrrar lóðar í fasteignaskrá /Snæfellsskáli

Málsnúmer 201712104

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 82. fundur - 04.01.2018

Ósk frá Forsætisráðuneytinu um stofnun lóðar við Snæfell.
Lóðin er í samræmi við gildandi deiliskipulag.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að stofna lóðina í Þjóðskrá.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.