Tilnefningar varamanna fyrir Rekstrarsvæði 2 í Vatnajökulsþjóðgarði

Málsnúmer 201709116

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 400. fundur - 02.10.2017

Bæjarráð samþykkir að tilnefna tvo varamenn á næsta fundi sínum, en þriðji varafulltrúinn er tilnefndur af Fljótsdalshreppi.
Jafnframt óskar bæjarráð eftir því að formaður stjórnar svæðisráðs Vatnajökulsþjóðgarðs á austursvæði, Ruth Magnúsdóttir, komi á næsta fund bæjarráðs til að fara yfir mál þjóðgarðsins.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 401. fundur - 09.10.2017

Bæjarráð samþykkir að eftirfarandi aðilar verði skipaðir varamenn í svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs Austursvæði fh. Fljótsdalshéraðs: Guðmundur Sveinsson Kröyer og Stefán Ólason.