Umsókn um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða 2018

Málsnúmer 201709090

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 77. fundur - 27.09.2017

Lagðar eru fram hugmyndir að verkefnum sem áformað er að sækja um styrki í Framkvæmdasjóð ferðamanna.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd felur starfsmanni að ganga frá umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamanna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 79. fundur - 25.10.2017

Kynntar umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða.

Málið er í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 89. fundur - 11.04.2018

Lögð er fram tilkynning frá Framkvæmdasjóði ferðamanna um styrk veitingu til verkefnisins Stapavík gönguleið.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd fagnar úthlutunni og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að hefja undirbúning framkvæmda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.