Frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur)

Málsnúmer 201705035

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 385. fundur - 15.05.2017

Lagður fram tölvupóstur frá nefndarsviði Alþingis, beiðni um umsögn um frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), mál nr. 190.

Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við efni frumvarpsins.