Frumvarp til laga um Umhverfisstofnun

Málsnúmer 201703087

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 66. fundur - 22.03.2017

Lagt er fyrir nefndina erindi frá nefndarsviði Alþingis, dags.17.3.2017, Til umsagnar 204. mál frá nefndarsviði Alþingis.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög), 204. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 31. mars nk.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir engar efnislegar athugasemdir við frumvarpið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.