Umsókn um stofnun fasteigna

Málsnúmer 201703062

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 66. fundur - 22.03.2017

Lagðar eru þrjár umsóknir um stofnun nýrra lóða fyrir nefndina.
Landeigandinn Kári Helgfell Jónasson hefur óskað eftir að stofna þrjár lóðir út úr upprunalandinu Uppsalir, landnr. 158103.
- Hleinar, stærð: 3,6975 ha.
- Versalir 4b, stærð: 2.401 fermetrar.
- Versalir 6b, stærð: 2.872 fermetrar.
Meðfylgjandi er útfyllt umsókn F-550 og uppdrættir.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið og felur Skipulags- og byggingarfulltrúa úrlausn þess.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.