Samningur um verkefnastjóra markaðsmála hjá Þjónustusamfélaginu á Héraði

Málsnúmer 201701133

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 60. fundur - 11.12.2017

Fyrir liggja drög að endurskoðuðum samningi við Þjónustusamfélagið á Héraði.

Atvinnu- og menningarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi samningsdrög.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.