Reglugerð um eldvarnir og eldvarnareftirlit

Málsnúmer 201701127

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 63. fundur - 08.02.2017

Lögð eru fram drög að nýrri reglugerð um starfsemi slökkviliða, til umsagnar.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar hér með eftir umsögn um framkomin drög og að þau berist ráðuneytinu eigi síðar en 10.febrúar 2017.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemdir við drögin, að öðru leiti lagt fram til kynningar.