Vinnuskóli 2017

Málsnúmer 201701054

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 65. fundur - 08.03.2017

Til umræðu er vinnutilhögun og launamál Vinnuskóla 2017.
Undir þessum lið situr Freyr Ævarsson.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að laun nemenda vinnuskólans verði hækkuð um 2,5%, vinnuskólinn er starfræktur fyrir nemendur í 7. til 10.bekk.
Leitast verður við að veita öllum þá vinnu sem þeir óska eftir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.