Mýrar 1- Deiliskipulag

Málsnúmer 201612100

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 61. fundur - 11.01.2017

Lagt er fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefndina erindi Stefáns G. Þórarinssonar kt. 091234-4169 og Ernu H. Þórarinsdóttur kt. 080733-3999, ósk um breytingar á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028.
Skráðir eigendur 5,7ha. landsspildu í landi jarðarinnar Mýrar í Skriðdal, óska hér með eftir að landið með fastanúmeri 234-0076 / landnr.157434 verði í aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs með landnotkunarflokkinn Verslun- og þjónusta.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd felur Skipulags- og byggingarfulltrúa að senda erindi eiganda til umsagnar hjá Vegagerðinni.
Erindið verði lagt fram að nýju þegar umsögn berst.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 79. fundur - 25.10.2017

Málið var áður á dagskrá þann 5. janúar sl.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við áform landeiganda en bendir á að gera þarf breytingar á aðalskipulagi og jafnframt að gera deiliskipulag fyrir svæðið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu