Samningur um mat á mögulegum verndarsvæðum í byggð á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 201612051

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 61. fundur - 11.01.2017

Lagður er samningur um mat á mögulegum verndarsvæðum í byggð á Fljótsdalshéraði fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefnd til kynningar.

Lagt fram til kynningar.