Undirbúningur að gerð landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins

Málsnúmer 201612050

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 61. fundur - 11.01.2017

Lagt er fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefnd fyrstu landsskýrslu Íslands um innleiðingu Árósasamningsins til kynningar.

Lagt fram til kynningar.