Fundargerð 132. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands

Málsnúmer 201612037

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 61. fundur - 11.01.2017

Lögð er fundargerð Heilbrigðisnefndar Austurlands nr. 132 fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefnd til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd tekur undir bókun Heilbrigðisnefndar Austurlands varðandi brotalamir í eftirliti og eftirfylgni og skorar á stjórnvöld að beita sér fyrir því að setja niður nýjar starfstöðvar og störf í nærumhverfi eftirlitsskyldrar starfsemi, enda liggja fyrir því bæði faglegar og fjárhagslegar forsendur sem munu tryggja betur aðhald, skilvirkt eftirlit og eftirfylgni úr nærumhverfinu.

Að öðru leiti er fundargerðin lögð fram til kynningar.