Yfirlýsing vegna gistingar á almannafæri.

Málsnúmer 201612035

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 61. fundur - 11.01.2017

Til umsagnar er lögreglusamþykkt Fljótsdalshéraðs og drög að breytingum að sömu samþykkt.
Lagt er til að breyta 9.gr. samþykktar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir breytingu á 9.gr. lögreglusamþykktar Fljótsdalshéraðs og vísar erindinu til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.