Umsókn um stofnun nýrri landeign í fasteignaskrá/Hamragerði 2.

Málsnúmer 201607040

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 52. fundur - 03.08.2016

Lagt er fram erindi Hlyns Sigurbjörnssonar, kt.190660-4869, Umsókn um stofnun nýrra landeigna í fasteignaskrá. Ný landeign verði tekin úr Hamragerði, landnr.158094 og beri heitið Hamragerði II.
Meðfylgjandi er umsókn, samþykki meðeiganda, hnit, gpx skrá og yfirlitsmyndir.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að stofna lóðina í þjóðskrá.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 350. fundur - 08.08.2016

Lagt er fram erindi Hlyns Sigurbjörnssonar, kt.190660-4869, Umsókn um stofnun nýrra landeigna í fasteignaskrá. Ný landeign verði tekin úr Hamragerði, landnr.158094 og beri heitið Hamragerði II.
Meðfylgjandi er umsókn, samþykki meðeiganda, hnit, gps skrá og yfirlitsmyndir.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að stofna lóðina í þjóðskrá.