Stofnun lóða - Flugvallarvegur

Málsnúmer 201605152

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 61. fundur - 11.01.2017

Lagt er fyrir erindið Stofnun lóða - Flugvallavegur.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd frestar erindinu þar til gögn hafa borist.

Frestað.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 63. fundur - 08.02.2017

Lagt er fyrir erindið Stofnun lóða - Flugvallavegur.
Hermann Hermansson leggur til umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefnd.
Óskað er eftir að stofna lóð út úr Flugvallarsvæði, landnr.158045 og á sú nýstofnaða lóð að bera heitið Flugvallarvegur 7, mannvirki sem skrá á á nýju lóðina er 217-6332 21-0101.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið og felur Skipulags- og byggingarfulltrúa úrlausn þess.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.