Fyrir liggur beiðni frá Snorrasjóði, dagsett 5. maí 2016, um stuðning við Snorraverkefnið 2016. En verkefnið lýtur að því að veita ungu fólki af íslenskum ættum í Norður-Ameríku tækifæri til að kynnast rótum sínum á Íslandi.
Atvinnu- og menningarnefnd leggur til að verkefnið verði styrkt um kr. 75.000 sem tekið verði af lið 0589.
Fyrir liggur beiðni frá Snorrasjóði, dagsett 5. maí 2016, um stuðning við Snorraverkefnið 2016. En verkefnið lýtur að því að veita ungu fólki af íslenskum ættum í Norður-Ameríku tækifæri til að kynnast rótum sínum á Íslandi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að verkefnið verði styrkt um kr. 75.000 sem tekið verði af lið 0589.
Atvinnu- og menningarnefnd leggur til að verkefnið verði styrkt um kr. 75.000 sem tekið verði af lið 0589.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.