Ársreikningur og ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir 2015

Málsnúmer 201605037

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 35. fundur - 09.05.2016

Fyrir liggur ársreikningur, ársskýrsla fyrir 2015 svo og fundargerð aðalfundur stjórnar Minjasafns Austurlands, frá 25.apríl 2016.

Lagt fram til kynningar.