Álagning rotþróargjalds/þjónustugjald vegna sumarbústaðar

Málsnúmer 201604068

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 47. fundur - 11.05.2016

Erindi dagsett 31. mars 2016 þar sem Valtýr Þór Hreiðsrsson kt. 100149-3709 óskar eftir svari við fyrirspurn sinni um réttmæti álagðs rotþróargjalds vegna sumarbústaðar í Hjallaskógi landnúmer 157526. fyrir liggur svarbréf dagsett 11.05.2016.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir fyrirliggjandi svarbréf og felur starfsmanni að afgreiða málið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 238. fundur - 18.05.2016

Afgreitt af umhverfis- og framkvæmdanefnd.