Erindi í tölvupósti dagsett 06.04.2016 þar sem Anna Elín Jóhannsdóttir f.h. Vegagerðarinnar sækir um framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku samkvæmt meðfylgjandi erindi og fylgigögnum. Um er að ræða öryggisaðgerðir á Seyðisfjarðarvegi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda. Nefndin leggur áherslu á að unnið verði í samráði við landeigendur á svæðinu.
Erindi í tölvupósti dagsett 06.04. 2016 þar sem Anna Elín Jóhannsdóttir f.h. Vegagerðarinnar sækir um framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku samkvæmt meðfylgjandi erindi og fylgigögnum. Um er að ræða öryggisaðgerðir á Seyðisfjarðarvegi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda. Bæjarstjórn leggur áherslu á að unnið verði í samráði við landeigendur á svæðinu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda.
Nefndin leggur áherslu á að unnið verði í samráði við landeigendur á svæðinu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.