Umsókn um byggingarleyfi viðbygging

Málsnúmer 201603096

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 146. fundur - 23.03.2016

Erindi dags. 01.03.2016 þar sem Björn Sveinsson kt. 160265-4189 f.h. Ingimagns ehf. kt. 620207-0710 óskar eftir byggingarleyfi, fyrir viðbyggingu við verkstæðishús að Iðjuseli 5. Aðalteikningar eru unnar af Verkís kt. 611276-0289 undirritaðar af Einari Bjarndal Jónssyni. Teikningar eru dags. 24.02.2016. Brúttóflatarmál viðbyggingar er 147,2 m2. Brúttórúmmál byggingar er 1072,9 m3.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindi umsækjanda, byggingarleyfi verður gefið út þegar meistaraábyrgðir og verkfræðiteikningar liggja fyrir.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 236. fundur - 20.04.2016

Afgreiðsla byggingarfulltrúa staðfest.