Umsókn um byggingarleyfi breytingar

Málsnúmer 201603095

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 146. fundur - 23.03.2016

Erindi dags. 22.02.2016 þar sem Valdimar Harðarson kt. 050151-2559 óskar eftir byggingarleyfi fyrir breytingum á innra skipulagi á bygginguni Kaupvangi 4. Aðalteikningar eru unnar af Valdimari Harðarsyni kt. 050151-2559 undirritaðar af sama. Teikningar eru dags. 15.03.2016. Ekki er um stærðarbreytingu að ræða.

Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu þar sem ekki liggja fyrir teikningar af framkvæmdunum.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 148. fundur - 24.05.2016

Erindi dags. 22.02.2016 þar sem Valdimar Harðarson kt. 050151-2559, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík óskar eftir byggingarleyfi fyrir breytingar á innra skipulagi Kaupvangs nr.4. Aðalteikningar eru unnar af ASK arkitektum, dagsettar 04.05.2016 og undirritaðar af Valdimar Harðarsyni kt. 050151-2559.

Búið er að loka útgangi til norðurs úr veitingarrými og til norðurs úr verslunarrými bílavara.
Erindi umsækjanda samþykkt en byggingarleyfi verði gefið út þegar leiðréttir, áritaðir uppdrættir hafa borist.