Álagningarforsendur fasteignagjalda 2016

Málsnúmer 201512030

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 321. fundur - 07.12.2015

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs þann 1.12. 2015 voru eftirfarandi álagningarhlutföll og gjaldskrár vegna fasteignagjalda árið 2016 samþykkt.

Fasteignaskattur verði óbreyttur, eða sem hér segir:
A flokkur 0,5%
B flokkur 1,32%
C flokkur 1,65%

Lóðarleiga verði óbreytt á eignarlóðum Fljótsdalshéraðs, eða 0,75%

Holræsagjald verði óbreytt, eða 0,32%

Vatnsgjald pr. fermetra húss verði 245 kr
Fastagjald vatns verði 8.250 kr
Vatnsgjald á sumarhús verði 24.900 kr

Sorpgjald á íbúð verði 24.859 kr.
Sumarhús eyðingargjald (30%) 7.458 kr.
Sumarhús með sumarsorphirðu 12.429 kr
Aukatunna grá verði 8.800 kr.
Aukatunnur grænar og brúnar verði 1.538 kr.

Bæjarráð staðfestir ofangreind álagningarhlutföll.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 229. fundur - 16.12.2015

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs þann 1.12. 2015 voru eftirfarandi álagningarhlutföll og gjaldskrár vegna fasteignagjalda árið 2016 samþykkt og bókuð í fylgiskjali með fundargerðinni.

Fasteignaskattur verði óbreyttur, eða sem hér segir:
A flokkur 0,5%
B flokkur 1,32%
C flokkur 1,65%

Lóðarleiga verði óbreytt á eignarlóðum Fljótsdalshéraðs, eða 0,75%

Holræsagjald verði óbreytt, eða 0,32%

Vatnsgjald pr. fermetra húss verði 245 kr
Fastagjald vatns verði 8.250 kr
Vatnsgjald á sumarhús verði 24.900 kr

Sorpgjald á íbúð verði 24.859 kr.
Sumarhús eyðingargjald (30%) 7.458 kr.
Sumarhús með sumarsorphirðu 12.429 kr
Aukatunna grá verði 8.800 kr.
Aukatunnur grænar og brúnar verði 1.538 kr.

Bæjarstjórn staðfestir ofangreind álagningarhlutföll.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu