Ósk um styrk vegna Litlu ljóðahátíðarinnar 2015

Málsnúmer 201509020

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 22. fundur - 07.09.2015

Fyrir liggur styrkumsókn , dagsett 4. september 2015, undirrituð af Stefáni Boga Sveinssyni, vegna Litlu ljóðahátíðarinnar 2015.

Atvinnu og menningarnefnd leggur til að verkefnið verði styrkt um kr. 50.000 sem tekið verði af lið 05.74.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 223. fundur - 16.09.2015

Fyrir liggur styrkumsókn , dagsett 4. september 2015, undirrituð af Stefáni Boga Sveinssyni, vegna Litlu ljóðahátíðarinnar 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að verkefnið verði styrkt um kr. 50.000 sem tekið verði af lið 05.74.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu, en einn var fjarverandi (SBS)