Stefna Stofnunar rannsóknarsetra Háskóla Íslands 2015-2017

Málsnúmer 201508050

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 22. fundur - 07.09.2015

Fyrir liggur tölvupóstur frá Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands, frá 14. ágúst 2015, þar sem kynnt er Stefna Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands.

Lagt fram til kynningar.