Yfirlit yfir umfang og eðli fjárhagsaðstoðar fyrstu átta mánuði ársins

Málsnúmer 201409097

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 129. fundur - 01.10.2014

Eðli og umfang fjárhagsaðstoðar/styrkja sem veittir hafa verið á Fljótsdalshéraði og aðildarsveitarfélögunum á tímabilinu janúar til og með ágúst 2014 lagt fram til kynningar.