Beiðni um fjárstuðning 2014

Málsnúmer 201401212

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 197. fundur - 24.02.2014

Samanhópurinn fer fram á 20.000 kr. fjárstuðning. Samþykkt samhljóða að verða við styrkumsókninni, styrkurinn færist á lið 04-09.