Vinabæjarmót; Eisvoll í Noregi sumarið 2014

Málsnúmer 201311118

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 245. fundur - 28.11.2013

Lagt fram bréf, dagsett 18. nóv. 2013 frá Einari Madsen, þar sem tveimur fulltrúum frá vinabæjum Eidsvoll í Noregi er boðið að vera viðstödd hátíðahöld vegna 200 ára afmælis sjálfstæðs ríkis í Noregi, dagana 16.- 19. maí 2014.

Bæjarráð staðfestir að Fljótsdalshérað mun þiggja boðið.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 188. fundur - 04.12.2013

Lagt fram bréf, dagsett 18. nóv. 2013 frá Einari Madsen, þar sem tveimur fulltrúum frá vinabæjum Eidsvoll í Noregi er boðið að vera viðstödd hátíðahöld vegna 200 ára afmælis sjálfstæðs ríkis í Noregi, dagana 16.- 19. maí 2014.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs staðfestir bæjarstjórn að Fljótsdalshérað mun þiggja boðið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.