Samkomulag um kaup á hlutum í Reiðhöllinni Iðavöllum ehf.

Málsnúmer 201311106

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 245. fundur - 28.11.2013

Lagður fram samningur um kaup Fljótsdalshéraðs á hlutafé Hestamannafélagsins Freyfaxa í Reiðhöllinni Iðavöllum ehf. Umsamið kaupverð eru 10 krónur.

Bæjarráð beinir því til bæjarstjórnar að hún staðfesti samninginn í samræmi við ákvæði hans.

Samþykkt samhljóða.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 188. fundur - 04.12.2013

Lagður fram samningur um kaup Fljótsdalshéraðs á hlutafé Hestamannafélagsins Freyfaxa í Reiðhöllinni Iðavöllum ehf. Umsamið kaupverð eru 10 krónur.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að staðfesta samninginn í samræmi við ákvæði hans.

Samþykkt með 4 atkv. en 5 sátu hjá (SB. ÁÓ. RRI, K.L. og P.S. )