Málefni gamla bæjarins á Galtastöðum fram.

Málsnúmer 201307041

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 237. fundur - 24.07.2013

Lagt fram bréf frá Erni Þorleifssyni, dags. 10.07.13, varðandi viðhaldsmál á Galtastöðum fram.

Fram kom að málinu hefur verið komið á framfæri við starfsfólk Þjóminjasafns og hefur verið brugðist við fram komnum athugasemdum.
Bæjarráð leggur áherslu á að staðið verði sem allra best að varðveislu bæjarins að Galtastöðum fram.