Bréf varðandi áform HAUST um að vinna starfsleyfi fyrir fráveitur þéttbýliskjarna.

Málsnúmer 201307007

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 236. fundur - 15.07.2013

Lagt fram bréf til sveitarfélaga á starfssvæði HAUST varðandi áform HAUST um að vinna starfsleyfi fyrir fráveitur þéttbýliskjarna skv. reglum þar um.

Bæjarráð tekur vel í erindi HAUST og vísar erindinu til stjórnar HEF með ósk um að fundað verði með fulltrúum HAUST og veita umbeðnar upplýsingar. Skipulags og byggingarfulltrúi verði upplýstur um framgang málsins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.