Kosningar til eins árs 2013

Málsnúmer 201306052

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 180. fundur - 19.06.2013

A) Kosning forseta bæjarstjórnar og 1. og 2. varaforseta.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að kjósa Stefán Boga Sveinsson B, sem forseta bæjarstjórnar, Sigrúnu Harðardóttur Á, sem fyrsta varaforseta og Sigrúnu Blöndal L, sem annan varaforseta.
Tillaga um Stefán Boga Sveinsson sem forseta bæjarstjórnar samþykkt samhljóða með handauppréttingu. Tillaga um Sigrúnu Harðardóttur sem fyrsta varaforseta og Sigúnu Blöndal sem annan varaforseta samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

B) Kosning skrifara (2 aðalmenn og 2 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að kjósa Eyrúnu Arnardóttur B og Ragnhildi Rós Indriðadóttur L, sem aðalmenn og Pál Sigvaldason B og Karl Lauritzson D, sem varamenn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

C) Kosning í Bæjarráð (3 aðalfulltrúar og 3 til vara og ).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að kjósa Gunnar Jónsson Á, Stefán Boga Sveinsson B og Sigrúnu Blöndal L sem aðalmenn í bæjarráði. Varamenn verði Sigrún Harðardóttir Á.Eyrún Arnardóttir B og Árni Kristinsson L. D listi hefur áður tilnefnt Körlu Steinsson sem áheyrnarfulltrúa í bæjarráð og Karl Lauritzson til vara.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

D) Kosning fulltrúa á aðalfund SSA 2013 (11 aðalfulltrúar og 11 til vara).
Aðalmenn:
Stefán Bogi Sveinsson B
Eyrún Arnardóttir B
Páll Sigvaldason B
Gunnar Jónsson Á
Sigrún Harðardóttir Á
Sigrún Blöndal L
Ragnhildur Rós Indriðadóttir L
Árni Kristinsson L
Katla Steinsson D
Bæjarstjóri
Fjármálastjóri

Varamenn:
Gunnhildur Ingvarsdóttir B
Jónas Guðmundsson B
Helga Þórarindsóttir B
Sigvaldi Ragnarsson Á
Sigríður Ragna Björgvinsdóttir Á
Árni Ólason L
Ruth Magnúsdóttir L
Skúli Björnsson L
Karl Lauritzson D
Skrifstofustjóri
Atvinnu-menningar- og íþróttafulltrúi

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.