Atvinnu- og menningarnefnd - 93
Málsnúmer 1910001F
-
Bókun fundar
Á fund atvinnu- og menningarnefndar undir þessum lið mætti Ragnhildur Ásvaldsdóttir, nýr forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs, sem kynnti sig og hugmyndir sínar um starf miðstöðvarinnar og svaraði spurningum nefndarmanna.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með atvinnu- og menningarnefnd og býður Ragnhildi velkomna til starfa.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir fundi atvinnu- og menningarnefndar lá greinargerð frá Halldóri Warén um Ormsteiti 2019 og hugleiðingar um Ormsteiti 2020. Einnig mætti Halldór Warén á fundinn undir þessum lið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með atvinnu- og menningarnefnd og þakkar Halldóri fyrir kynninguna og felur starfsmanni gera drög að samningi við hann um framkvæmd Ormsteitis 2020.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fyrir liggja tillögur að breytingum á reglum um úthlutun menningarstyrkja og umsóknareyðublaði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi breytingar á reglum um úthlutun menningarstyrkja og umsóknareyðublaði.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla atvinnu- og menningarnefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
Lagt fram til kynningar.