-
Bókun fundar
Afgreiðsla náttúruverndarnefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarráð fagnar áformum um bætta aðkomu og aðstöðu við Stuðlagil, en tekur einnig undir að mikilvægt er að horft sé heildstætt á verndargildi svæðisins og að framkvæmdir taki mið af því.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Málið er í vinnslu að öðru leyti.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla náttúruverndarnefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla náttúruverndarnefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Á fundi náttúruverndarnefndar var ræddur undirbúningur að gerð starfs- og fjárhagsáætlunar nefndarinnar fyrir árið 2020. Náttúruverndarnefnd beinir því til bæjarráðs að nefndinni verði markað fjármagn til að sinna verkefnum sínum og að hún vinni eigin fjárhagsáætlun fyrir 2020.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarráð samþykkir að vísa tilmælum nefndarinnar til gerðar fjárhagsáætlunar á komandi hausti
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.