Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 108
Málsnúmer 1903005F
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur beiðni um fá að farga sorpi á verði gjaldskrár 2018.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að hafna erindinu. Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og hvetur alla framkvæmdaaðila til að flokka úrgang sem fellur til við framkvæmdir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Til umfjöllunar hjá umhverfis- og framkvæmdanefnd var tillaga að breytingu á deiliskipulagi Selbrekku.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn breytingu á deiliskipulagi og að breytingin fái málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 122/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Meginmarkmið með deiliskipulaginu er að setja ramma utan um frekari uppbyggingu á svæðinu. Skilgreindar hafa verið 13 frístundalóðir og ein lóð fyrir hótelrekstur og tjaldstæði. Málið var áður á dagskrá 107. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar.
Eftirfarandi tillaga lög fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn skipulagið og að tillagan fái málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.122/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Erindi frá Verkís þar sem sótt er um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu og bílskúr að Mánatröð 14 fyrir hönd Aðalsteins Ásmundarsonar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að erindið verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 122/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Fundargerðin lögð fram.