Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 60

Málsnúmer 1308009

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 182. fundur - 04.09.2013

Til máls tóku: Eyrún Arnardóttir, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.
Eyrún vakti svo athygli á vanhæfi sínu í liðum 3.12 og 3.13. og úrskurðaði forseti hana vanhæfa. Eyrún ræddi líka liði 3.16. og 3.17. Stefán Bogi Sveinsson, sem vakti athygli á vanhæfi sínu vegna liðar 3.17 og úrskurðaði forseti hann vanhæfan. Árni Kristinsson, sem ræddi lið 3.16,3.17. og 3.7. Stefán Bogi Sveinsson, sem ræddi liði 3.16 og 3.17. Eyrún Arnardóttir, sem ræddi liði, 3.16 og 3.17. Sigvaldi Ragnarsson, sem ræddi liði 3.11. 3.17 og 3.19. Páll Sigvaldason, sem ræddi lið 3.17. Stefán Bogi Sveinsson, sem ræddi liði 3.17. og 3.11. og lagði fram tillögu að frávísun. Eyrún Arnardóttir, sem ræddi lið 3.11 og Ruth Magnúsdóttir, sem ræddi lið 3.15.

Fundargerðin staðfest.