18.04.2017
kl. 09:53
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á sumardaginn fyrsta klukkan 16 verður boðið upp á áhugaverðan fyrirlestur í Safnahúsinu, Laufskógum 1 á Egilsstöðum.
Lesa
12.04.2017
kl. 14:39
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
255. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 19. apríl 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa
11.04.2017
kl. 08:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Messað er í flestum kirkjum prestakallsins hátíðisdagana.
Lesa
10.04.2017
kl. 11:34
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Árshátíð Fellaskóla fór fram fimmtudaginn 6. apríl í íþróttahúsinu í Fellabæ að viðstöddu fjölmenni en alls sóttu ríflega 300 gestir dagskrána. Að henni lokinni var síðan boðið upp á veitingar í Fellaskóla.
Lesa
08.04.2017
kl. 12:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Skíðasvæðið í Stafdal verður opið alla dagana um páskana. Allir eru velkomnir á svæðið hvort sem er á skíði, bretti, þotur, sleða eða bara til að njóta útivistar og kíkja í kaffi í skíðaskálanum. Búið er að troða göngubraut og efri lyftan er opin.
Lesa
07.04.2017
kl. 12:35
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Brúarásskóli vann Austurlandsriðil í Skólahreysti í ár en fyrir hönd skólans kepptu Arna Skaftadóttir, Hólmar Logi Ragnarsson, Sigríður Tara Jóhannsdóttir og Styrmir Freyr Benediktsson, varamenn voru Arney Ólöf Arnardóttir og Mikael Helgi Ernuson.
Lesa
07.04.2017
kl. 12:21
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn samþykkti og áritaði ársreikning 2016 við seinni umræðu þann 5. apríl 2017. Vakin er athygli á að hann verður nánar kynntur á borgarafundinum í Egilsstaðaskóla þann 10. apríl. Fundurinn hefst klukkan 20.
Lesa
05.04.2017
kl. 15:48
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs boðar hér með til almenns borgarafundar í Egilsstaðaskóla mánudaginn 10. apríl klukkan 20:00.
Á fundinum verður kynntur ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2016 og einnig farið yfir stöðu og horfur í fjármálum sveitarfélagsins.
Lesa
31.03.2017
kl. 16:46
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
254. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 5. apríl 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa
31.03.2017
kl. 09:59
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í byrjun marsmánaðar var námskeið á vegum Okkar eigin og KrakkaRÚV í upptöku- og útvarpsþáttagerð í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum. Námskeiðið var haldið í samstarfi við Sláturhúsið en því stjórnaði Sigyn Blöndal og efnið sem varð til á námskeiðinu verður notað til flutnings í Útvarps stundinni okkar á Rás 1.
Lesa