Yfirlit frétta

Íslendingar í hinni kanadísku mósaíkmynd

Á sumardaginn fyrsta klukkan 16 verður boðið upp á áhugaverðan fyrirlestur í Safnahúsinu, Laufskógum 1 á Egilsstöðum.
Lesa

Dagskrá bæjarstjórnarfundar 19. apríl

255. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 19. apríl 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa

Helgihald í Egilsstaðaprestakalli páskahelgina

Messað er í flestum kirkjum prestakallsins hátíðisdagana.
Lesa

Vel heppnuð árshátíð Fellaskóla

Árshátíð Fellaskóla fór fram fimmtudaginn 6. apríl í íþróttahúsinu í Fellabæ að viðstöddu fjölmenni en alls sóttu ríflega 300 gestir dagskrána. Að henni lokinni var síðan boðið upp á veitingar í Fellaskóla.
Lesa

Skíðasvæðið í Stafdal um páskana

Skíðasvæðið í Stafdal verður opið alla dagana um páskana. Allir eru velkomnir á svæðið hvort sem er á skíði, bretti, þotur, sleða eða bara til að njóta útivistar og kíkja í kaffi í skíðaskálanum. Búið er að troða göngubraut og efri lyftan er opin.
Lesa

Brúarásskóli áfram í Skólahreysti

Brúarásskóli vann Austurlandsriðil í Skólahreysti í ár en fyrir hönd skólans kepptu Arna Skaftadóttir, Hólmar Logi Ragnarsson, Sigríður Tara Jóhannsdóttir og Styrmir Freyr Benediktsson, varamenn voru Arney Ólöf Arnardóttir og Mikael Helgi Ernuson.
Lesa

Ársreikningur 2016 samþykktur

Bæjarstjórn samþykkti og áritaði ársreikning 2016 við seinni umræðu þann 5. apríl 2017. Vakin er athygli á að hann verður nánar kynntur á borgarafundinum í Egilsstaðaskóla þann 10. apríl. Fundurinn hefst klukkan 20.
Lesa

Almennur borgarafundur

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs boðar hér með til almenns borgarafundar í Egilsstaðaskóla mánudaginn 10. apríl klukkan 20:00. Á fundinum verður kynntur ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2016 og einnig farið yfir stöðu og horfur í fjármálum sveitarfélagsins.
Lesa

Bæjarstjórnarfundur á miðvikudag

254. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 5. apríl 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa

KrakkaRÚV frá Egilsstöðum

Í byrjun marsmánaðar var námskeið á vegum Okkar eigin og KrakkaRÚV í upptöku- og útvarpsþáttagerð í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum. Námskeiðið var haldið í samstarfi við Sláturhúsið en því stjórnaði Sigyn Blöndal og efnið sem varð til á námskeiðinu verður notað til flutnings í Útvarps stundinni okkar á Rás 1.
Lesa