06.07.2017
kl. 11:02
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Íbúum og gestum Fljótsdalshéraðs er beint á að vegna viðburða á Sumarhátíðinni verður sundlaugin á Egilsstöðum lokuð frá klukkan 10 til 14 á laugardaginn. Eins verður hluta stíga í Selskógi lokað á sunnudag milli klukkan 14 og 16.
Lesa
05.07.2017
kl. 11:20
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram á Egilsstöðum 7. – 9. júlí. Dagskrá hátíðarinnar er einkar fjölbreytt og glæsileg og alveg ljóst að íþróttafólk á öllum aldri, og jafnvel örgustu antisportistar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa
04.07.2017
kl. 16:01
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Landmótið er vímulaus fjölskylduhátíð sem haldin er í samstarfi við Ungmennafélag Íslands og Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands. Leitað er eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við mótið.
Lesa
03.07.2017
kl. 17:44
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Deiliskipulag vegna Möðrudals var birt í B-deild Stjórnartíðinda 15. júní 2017 og öðlaðist þá þegar gildi.
Lesa
03.07.2017
kl. 17:28
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarráðs nr. 390 þann 26. júní 2017 var tekin sú ákvörðun að hefðbundin nytjaskógrækt, 50 ha í landi Davíðsstaða skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa
03.07.2017
kl. 17:15
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkti á fundi sínum þann 22.06.2017 að kynna verkefnislýsingu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraði 2008-2028 vegna breyttra áforma um landnotkun í landi Davíðsstaða.
Lesa
28.06.2017
kl. 10:53
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú fer að sjá fyrir endann á framkvæmdum við Tjarnarbraut. Búið er að skipta út efsta jarðvegslaginu og jafna og verið er að hefla götuna og undirbúa fyrir malbikunarframkvæmdir sem eru fyrirhugaðar á þriðjudag/miðvikudag.
Lesa
27.06.2017
kl. 15:40
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Sumarnámskeið fyrir hressa krakka var haldið dagana 6-24. júní á vegum félagsmiðstöðvarinnar Nýungar. Námskeiðið gekk ljómandi vel, þrátt fyrir að veðurguðirnir hefðu mátt verið hópnum örlítið hliðhollari. Yfir þrjátíu krakkar tóku þátt í þessu námskeiðinu.
Lesa
27.06.2017
kl. 09:52
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Eins og undanfarin ár skarta nokkrir gluggar og veggir á fjölförnum stöðum á Egilsstöðum og í Fellabæ ljóðum og kvæðum heimafólks. Þetta er í sjötta sinn sem þetta er gert undir formerkjunum Ljóð á vegg. Í ár er 70 ára kaupstaðarafmælis Egilsstaða minnst og því ákvað stjórn verkefnisins Ljóð á vegg að velja ljóð og kvæði eftir fólk sem á eða hefur búið á Héraði. Á bæklingi sem gefinn var út í tilefni verkefnisins má sjá hvar ljóðin eru á veggjum eða í gluggum.
Lesa
23.06.2017
kl. 09:58
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á miðvikudaginn, þann 21. júní 2017, var opnuð í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum sýningin Strandamaðurinn sterki, um afreksmanninn og kúluvarparann Hrein Halldórsson. Við það tilefni var Hreinn sæmdur heiðurskrossi Frjálsíþróttasambands Íslands, en aðeins fimm einstaklingar fá að bera þá orðu á hverjum tíma.
Lesa