Yfirlit frétta

Egilsstaðaskóli heldur upp á 70 ára afmælið

Egilsstaðaskóli á 70 ára afmæli um þessar mundir. Því verður fagnað í vikunni meðal annars með því að nemendur og starfsfólk á móti foreldrum og velunnurum skólans frá klukkan 18 til 20 á miðvikudag.
Lesa

Skák: Vondi úlfurinn sigraði

Sveitakeppni grunnskóla Fljótsdalshéraðs og Lionsklúbbsins Múla fór fram í Egilsstaðaskóla fimmtudaginn 12. október. Alls tóku 17 sveitir frá skólunum þremur þátt í keppninni en hver sveit var skipuð 4 þátttakendum.
Lesa

Fræðslufundur fyrir foreldra og ungmenni

Þriðjudaginn 10. október 2017 voru haldnir fræðslufundir í Egilsstaðaskóla þar sem Margrét Lilja Guðmundsdóttir frá Rannsóknum og greiningu kynnti niðurstöður rannsókna á heilsu og líðan barna á Fljótsdalshéraði og Guðrún Dóra Bjarnadóttir, geðlæknir, fræddi foreldra um fíkniefni og skaðsemi þeirra.
Lesa

Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

263. fundur Bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, 18. október 2017 og hefst kl. 17:00
Lesa

Torvald Gjerde hlýtur Menningarverðlaun SSA 2017

Á aðalfundi SSA (Sambands sveitarfélaga á Austurlandi) 29. – 30. september sl. voru að venju afhent Menningarverðlaun SSA. Kallað er eftir tilnefningum til verðlaunanna og að þessu sinni hlaut þau Torvald Gjerde organisti og tónlistarkennari á Fljótsdalshéraði.
Lesa

Landsmót Samfés haldið á Egilsstöðum

Helgina 6.-8. október 2017 var árlegt Landsmót Samfés, samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, haldið á Egilsstöðum.
Lesa

Landsmót Samfés á Egilsstöðum

Hið árlega Landsmót Samfés fer fram um helgina, 6. október til 8. Október í Fljótsdalshéraði. Skráðir eru um 300 unglingar ásamt 80 starfsmönnum frá félagsmiðstöðvum víðsvegar af landinu.
Lesa

Fræðslufundir fyrir foreldra 10. október

Þriðjudaginn 10. október 2017 verða haldnir kynningar- og fræðslufundir fyrir foreldra á Fljótsdalshéraði. Á þeim verða kynntar niðurstöður úr rannsókninni Hagir og líðan ungs fólks, sem rannsóknarmiðstöðin Rannsóknir og greining standa fyrir ár hvert á landsvísu.
Lesa

Viðbúnaðarstigi aflétt á Austurlandi

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Austurlandi hefur ákveðið að aflétta viðbúnaðarstigi í umdæminu.
Lesa

Dr. Janus Guðlaugsson með fræðsluerindi í Hlymsdölum

Síðastliðinn föstudag, þann 29. september 2017, kl.15:00 var haldinn opinn fræðslufundur í Hlymsdölum, félagsmiðstöð eldri borgara, á Egilsstöðum. Fyrirlesari var Dr. Janus Guðlaugsson, íþrótta- og heilsufræðingur og lektor við Háskóla Íslands.
Lesa