23.01.2018
kl. 20:52
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Sú hefð hefur skapast síðustu ár að á þorrablóti Egilsstaða er afhentur farandgripurinn Þorrinn sem Hlynur á Miðhúsum hefur skorið út. Í ár voru heiðruð hjónin Bjarni og Sigurbjörg sem kennd eru við verslunina Skóga.
Lesa
23.01.2018
kl. 00:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Opinn kynningarfundur um hugmyndir um verndarsvæði í byggð á Egilsstöðum, skv. lögum nr. 87/2015, verður haldinn á Hótel Héraði fimmtudaginn 25. janúar klukkan 17.
Lesa
22.01.2018
kl. 19:51
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar þann 17. janúar 2018 voru reglur um tómstundaframlag til barna á Fljótsdalshéraði samþykktar samhljóða. Verður tómstundaframlagið að hámarki 15.000 krónur á hvert barn, 4-16 ára, þ.e. þau sem fædd eru á árunum 2002-2014.
Lesa
19.01.2018
kl. 11:07
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýstir hafa verið til umsóknar styrkir úr Atvinnumálasjóði Fljótsdalshéraðs, með umsóknarfresti til 8. febrúar 2018. Markmið sjóðsins er að að efla atvinnutengda starfsemi og búsetu á Fljótsdalshéraði
Lesa
18.01.2018
kl. 08:46
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Björn Ingimarsson bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs og Ívar Ingimarsson formaður Þjónustusamfélagsins á Héraði undirrituðu nýjan samstarfssamning milli sveitarfélagsins og Þjónustusamfélagsins, um áframhaldandi samstarf vegna markaðsmála, þann 15. janúar sl.
Lesa
16.01.2018
kl. 18:39
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í næstu viku kemur Björg Eyþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og MA nemi við Háskólann á Akureyri, og fræðir unglinga á Fljótsdalshéraði um rafrettur, skaðsemi þeirra og áhættu sem fylgir notkun þeirra. Að auki verður fræðsla fyrir foreldra, forráðamenn og aðra áhugasama í Egilsstaðaskóla að kvöldi 24. janúar.
Lesa
15.01.2018
kl. 09:58
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í ár, líkt og í fyrra, gefur Skíðafélagið í Stafdal öllum 6 og 7 ára börnum á Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði kort á skíðasvæðið í Stafdal. Kortin eru merkt með nafni hvers barns. Þau gilda frá áramótum og þar til svæðið lokar í vor.
Lesa
12.01.2018
kl. 15:16
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
267. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 17. janúar og hefst hann klukkan 17:00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni.
Lesa
10.01.2018
kl. 14:49
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Jólatré íbúa á Egilsstöðum og í Fellabæ verða fjarlægð þann 15. janúar nk. að því tilskyldu að þau séu vel sýnileg og við lóðamörk.
Íbúar geta einnig losað sig við jólatré á gámavellinum í Tjarnarási.
Lesa
09.01.2018
kl. 10:57
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á sunnudögum í janúar og febrúar verður boðið upp á fjölskylduslökun í Sláturhúsinu. Verður þessi samvera með jógaívafi og miðar að því að auka tengsl, ná slökun og efla samveru foreldra/forráðafólks og barna.
Lesa