09.02.2018
kl. 15:41
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Minjasafn Austurlands og Bókasafn Héraðsbúa í samstarfi við Soroptimistaklúbb Austurlands, bjóða upp á öskupokasmiðjur dagana 12. og 13. febrúar á Bókasafninu.
Lesa
09.02.2018
kl. 12:38
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Þjóðskrá Íslands hefur kynnt breytingar á skráningu námsmanna á Norðurlöndum á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar. Nú þurfa þeir námsmenn að sækja rafrænt um það til Þjóðskrár að vera teknir á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar
Lesa
02.02.2018
kl. 16:13
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
268. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 7. febrúar og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu.
Lesa
02.02.2018
kl. 15:47
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú er Lífshlaupið komið á fullt og vonandi sem flestir á Fljótsdalshéraði sem taka virkan þátt í því skemmtilega verkefni. Í tilefni Lífshlaupsins ætla Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum, Skíðafélagið í Stafdal og CrossFit Austur að bjóða íbúum Fljótsdalshéraðs að kynna sér hvað þeir staðir hafa upp á að bjóða.
Lesa
31.01.2018
kl. 16:31
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Til Heilbrigðiseftirlits hefur borist kvörtun um að aðilar fóðri hrafna í útjaðri Egilsstaða. Gögn sem HAUST hefur undir höndum sýna að mikið magn af matarúrgöngum er borið út og að allt að tugur hrafna hópist þar að.
Lesa
31.01.2018
kl. 12:30
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Opinn borgarafundur um fráveitumál á Egilsstöðum, í nútíð og framtíð, verður haldinn á Hótel Héraði fimmtudaginn 1. febrúar kl. 17.00.
Lesa
30.01.2018
kl. 16:25
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Dagana 31. janúar – 20. febrúar 2018 fer fram vinnustaðakeppni Lífshlaupsins, en í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að sinni hreyfingu og auka hana eins og kostur er, t.d. með vali á ferðamáta og í frítíma. Á Austurlandi etja bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs og Fjarðabyggðar kappi og berjast til sigurs.
Lesa
30.01.2018
kl. 10:58
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Skákdagur Íslands haldinn víða um land föstudaginn 26. janúar. Skákdagurinn er haldinn á fæðingardegi Friðriks Ólafssonar fyrsta stórmeistara Íslendinga.
Lesa
29.01.2018
kl. 15:51
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Ungmennum, foreldrum, forráðafólki, kennurum, og öðrum er bent á áhugavert málþing á vegum Háskólans í Reykjavík, en hægt verður að fylgjast með því á vefnum. Málþingið, sem ber yfirskriftina „Fíkn eða frelsi? Sálræn og félagsleg áhrif snjalltækja, samfélagsmiðla og tölvuleikja,“ verður haldið á miðvikudag,
Lesa
24.01.2018
kl. 16:30
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í tilefni Skákdagsins ætlar starfsfólk sundlaugarinnar á Egilsstöðum að dusta rykið af taflborðinu (sem getu flotið) og taflmönnunum. Hvernig væri að drífa sig í sund og heita pottinn og rifja upp mannganginn? Taflið verður í heita pottinum föstudag, laugardag og sunnudag, 26. til 28. janúar.
Lesa