Yfirlit frétta

Viltu læra að sauma öskupoka?

Minjasafn Austurlands og Bókasafn Héraðsbúa í samstarfi við Soroptimistaklúbb Austurlands, bjóða upp á öskupokasmiðjur dagana 12. og 13. febrúar á Bókasafninu.
Lesa

Breytingar á gerð kjörskrárstofns

Þjóðskrá Íslands hefur kynnt breytingar á skráningu námsmanna á Norðurlöndum á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar. Nú þurfa þeir námsmenn að sækja rafrænt um það til Þjóðskrár að vera teknir á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

268. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 7. febrúar og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu.
Lesa

Lífshlaupið - kynning á hreyfitengdri þjónustu á Héraði

Nú er Lífshlaupið komið á fullt og vonandi sem flestir á Fljótsdalshéraði sem taka virkan þátt í því skemmtilega verkefni. Í tilefni Lífshlaupsins ætla Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum, Skíðafélagið í Stafdal og CrossFit Austur að bjóða íbúum Fljótsdalshéraðs að kynna sér hvað þeir staðir hafa upp á að bjóða.
Lesa

Ábending um að fóðra ekki hrafna

Til Heilbrigðiseftirlits hefur borist kvörtun um að aðilar fóðri hrafna í útjaðri Egilsstaða. Gögn sem HAUST hefur undir höndum sýna að mikið magn af matarúrgöngum er borið út og að allt að tugur hrafna hópist þar að.
Lesa

Opinn fundur um fráveitumál

Opinn borgarafundur um fráveitumál á Egilsstöðum, í nútíð og framtíð, verður haldinn á Hótel Héraði fimmtudaginn 1. febrúar kl. 17.00.
Lesa

Lífshlaupið 2018 – Fljótsdalshérað etur kappi við Fjarðabyggð

Dagana 31. janúar – 20. febrúar 2018 fer fram vinnustaðakeppni Lífshlaupsins, en í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að sinni hreyfingu og auka hana eins og kostur er, t.d. með vali á ferðamáta og í frítíma. Á Austurlandi etja bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs og Fjarðabyggðar kappi og berjast til sigurs.
Lesa

Teflt í Fellaskóla á Skákdegi Íslands

Skákdagur Íslands haldinn víða um land föstudaginn 26. janúar. Skákdagurinn er haldinn á fæðingardegi Friðriks Ólafssonar fyrsta stórmeistara Íslendinga.
Lesa

Fíkn eða frelsi? Málþing – hægt að horfa heima í stofu

Ungmennum, foreldrum, forráðafólki, kennurum, og öðrum er bent á áhugavert málþing á vegum Háskólans í Reykjavík, en hægt verður að fylgjast með því á vefnum. Málþingið, sem ber yfirskriftina „Fíkn eða frelsi? Sálræn og félagsleg áhrif snjalltækja, samfélagsmiðla og tölvuleikja,“ verður haldið á miðvikudag,
Lesa

Skák í sundlauginni á Skákdegi Íslands

Í tilefni Skákdagsins ætlar starfsfólk sundlaugarinnar á Egilsstöðum að dusta rykið af taflborðinu (sem getu flotið) og taflmönnunum. Hvernig væri að drífa sig í sund og heita pottinn og rifja upp mannganginn? Taflið verður í heita pottinum föstudag, laugardag og sunnudag, 26. til 28. janúar.
Lesa